A! Gjörningahátíð á Akureyri

Gjörningahátíðin A! og utandagskrár afkvæmi hennar fara fram á Akureyri þann 1. til 4. september 2016.

Nýtt hljóðverk: Kílómeters Kökkur í Hálsi – Sýn yfir Tárastokk verður, ásamt öðru, blastað á Myrkramessu í stíngu-rýminu Kaktus. Meira um hátíðina og Myrkramessuna er að finna HéR og dagskráin í heild er hÉr!