Ár af Lífsefa – MAN

Hafmey - Steinunn Gunnlaugsdottir Sýningin, Ár af Lífsefa – MAN, samanstendur af myndbands- og hljóðverkum sem unnin voru árið 2015. Myndböndin eru hljóðlausar upptökur af tveimur gjörningum. Hljóðverkin eru byggð á hljóðum sem hafa mismunandi þýðingu eftir tungumálum, bæði innan eins og sama tungumálsins og milli tveggja eða fleiri tungumála.

Svartmey a botni - Steinunn Gunnlaugsdottir

Sýningin var í sýningarrýminu Ekkisens í Reykjavík í nóvember til desember 2015 og árið eftir var það sýnt á sumar sýningunni By Water í Helsinki, í The Amos Anderson Museum.

Hér er myndband sem sýnir stutt labb um sýninguna þegar hún var í Ekkisens:

Og hér má finna sýningarskránna: Syningarskra – MAN