Búið

Under snow

Gjörningur á Bræðraborgarstíg, þáverandi heimili mínu, á fyrsta maí 2011.

Manneskja liggur á gólfi inn í hálftómu svefnherbergi. Það sést ekki framan í manneskjuna fyrir hári og drykkjar rör þekja gólfið í kringum hana. Hún er í spítala nærbuxum og með löggubíls-sírenu ofaní þeim. Hún hreyfir sig ekki mikið en spennan liggur í hennar innra kaosi sem hefur greinilega einnig flætt yfir hennar itri veruleika.

Menjar um gjörninginn eru til sem ljósmyndir og súper 8 video sem Katrín Ólafsdóttir tók.

Zero zero

Zero

Núll at Bræðró

Marking

The thinker Zero

Núll