Ég og litlatáin á Ólafi Elíassyni

Eg&litlatáin á ÓE

Sjálfsmynd: Ég og litlatáin á Ólafi Elíassyni.

Myndin var tekin vorið 2008 inná byggingarsvæði Hörpunnar, hliðiná glereiningu sem var hönnuð af Ólafi Elíassyni. Sá sem smellti af var starfsmaður á vinnusvæðinu.
Hellingur af þessum glereiningum voru framleiddar í Kína, sendar til Íslands og Harpan svo klædd að utan með þeim til þess að skapa sjónarspil sem á að minna á norðurljósin.