Guð er ( )

God is ( ) - Exhibition viewGuð er ( ) samanstendur af tveimur myndböndum, tveimur ljósmyndum og skúlptúr. Verkið var sýn á samsýningunni Mýrargull í Norræna Húsinu í Reykjavík.

Myndböndin tvö sýna kynfæri konu og karls í brúðhlutverkum (með augu og látin tala). Píkan segir Guð er kona á meðan tippið segir Guð er. Bæði myndböndin er um 2 mínútur að lengd en spiluð í lúppu – og stillt gengt hvor öðru.

Í miðju rýmisins, ofaná hrúgu af mold var hálf étið epli í krukku fullri af formalíni. Fyrir ofan var brúsi með fljótandi sápu sem lak hægt niður á epla krukkuna. Neðst í hrúgunni stóð kókflaska með mýrarvatni í.

Á ljósmyndunum voru tvær múmíur, karl- og kvenkyns, sem mynduðu handamerki sem eru einkennandi fyrir tvo þýska samtíma stjórnmálamenn.God is ( ) - Exhibition viewGod is a WomanGod is God is ( ) - exhibition viewGod is ( ) - exhibition viewMúmía kkMúmía kvkSérstakar þakkir:

múmíurnar og manneskjurnar með kynfærin, starfsmenn Norræna Hússins í Reykjavík, Sunneva Ása Weisshappel, Ýmir Grönvold, Þorbjörn Þorgeirsson, Bergljót Þorsteinsdóttir, Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir, starfsmenn Listasafns Íslands.