Kílómeters Kökkur í Hálsi – Sýn yfir Tárastokk

Kílómeters Kökkur í Hálsi – Sýn yfir Tárastokk er hljóðupptaka frá gjörningi þar sem stærsta framkvæmd Íslandssögunnar er hlaupin endilöng.

Gjörningurinn var framinn í einrúmi haustið 2016 en hljóðupptakan vígð stuttu síðar í Myrkramessu, off venue atburði af gjörningahátíðinni A! á Akureyri.

Lengd hljóðupptökunar er 10:59 mínútur.