Hljóðgjörningur á samsýningunni: Kynleikar snýr aftur

Hljóðgjörninginn VAR – ER verður frumfluttur á samsýningunni Kynleikar snýr aftur í Tjarnarbíói í Reykjavík sem opnar laugardaginn 10. október 2015, klukkan 19.

Sýningin mun svo standa yfir í tvær vikur og verður opnunartíminn á milli 17.00 – 23.00 alla daga.

Sjá nánar um sýninguna HÉR.