Myndbandssýning Kunstschlager Stofu

Myndbandið Óminni – Hvelfing verður hluti af myndbandsdagskrá Kunstschlager Stofu sem opnar laugardaginn 4.júlí kl. 15 í D – sal Listasafns Reykjavíkur, Hafnarhúsi.

Myndbandið má einnig sjá hér.