Steinunn og Alexander

Hrá en hjartnæm saga um tvö ungmenni í stórborg sem standa saman jafnvel þó annað þeirra sér með alvarlegar líkamlegar og andlegar fatlanir og hitt að díla við áráttur og áfallastreyturöskun eftir lögregluofbeldi.  Myndbandið er u.þ.b. 20 mínútur. Unnið með Alexander Krone